Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16. nóvember 2016

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-42. fundur

haldinn Laugarvatn, 16. nóvember 2016

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi.

 

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

1.   Hrunamannahreppur:

Heiðarbyggð D- 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1608001

Sótt er um leyfi til að byggja sólskála á efri hæð auk þess að stækka neðri hæð og byggja svalir þar fyrir ofan. Heildarstærð eftir stækkun er 200 ferm og 579,2 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
2.   Birkibyggð 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1610024
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 139,9 ferm og 446,4 rúmm úr timbri
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
3.   Smiðjustígur 10: Umsókn um byggingarleyfi: Atvinnuhúsnæði – 1610041
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 

4.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Hofsvík 9: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1611024

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 144,5 ferm og 459,3 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

 

 

5.   Tjarnavík: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1611025
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 95 ferm og 313,5 rúmm úr timbri
Synjað, þar sem ekki hefur verið stofnuð lóð undir fyrirhugaða byggingu. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi fyrir svæðið, skal stofna sumarhúsalóð undir fyrirhugaða framkvæmd.
6.   Kerhraun 34: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1611027
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 119,4 ferm og 421 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 

7.  

Skeiða- og Gnúpverjahreppur:

Rimi lóð 7: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1610036

Sótt er um leyfi til að byggja bjálkahús 36,1 ferm og 108,6 rúmm
Samþykkt.
8.   Útverk 166499: Umsókn um niðurrif: Véla/ verkfærageymsla mhl 07 – 1611032
Sótt er um leyfi til að rífa véla/verkfærageymslu byggð 1958 úr holsteini, mhl 07 skv. Þjóðskrá Íslands
Samþykkt. Allt byggingarefni sem rifið er skal flokkað og fargað á viðeigandi hátt.
 

9.  

Bláskógabyggð:

Brattholt lóð 4: Stöðuleyfi: Gestahús – 1611031

Sótt er um stöðuleyfi fyrir gestahús
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. mars 2017.
10.   Eiríksbraut 7: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1611030
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 53,1 ferm og 172,3 rúmm og gestahús 25,4 ferm og 74 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
11.   Eiríksbraut 5: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1611029
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 62,1 ferm og 210,5 rúmm og gestahús 25,3 ferm og 80,5 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
12.    

Kjaransstaðir II 200839: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – kjallari – 1611033

Sótt er um leyfi til að byggja kjallara undir sumarhús sem fékk samþykkt byggingaráform 31. ágúst 2016.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
13.   Snorrastaðir lóð 172922: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1611028
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi að Snorrastöðum lóð 172922 um 6 ferm. Heildarstærð eftir stækkun er 51,5 ferm og 159,2 rúmm.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum.
14.   Gullfoss 1/2 167192: Stöðuleyfi: Gámar – 1611040
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo 20 feta gáma á neðra bílastæðið við Gullfoss.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. maí 2017.
15.    

Gistiheimilið Iðufell 167389: Leyfi til hreinsunar og hluta/niðurif á gistiheimili – 1511042

Sótt er um leyfi til að rífa niður hluta af gistiheimilinu Iðufell.
Samþykkt. Allt byggingarefni sem rifið er skal flokkað og fargað á viðeigandi hátt.
 

16.  

Umsögn um rekstrarleyfi:

Miðengi lóð 17a: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1607029

Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II gististaður-Sumarhús. Gisting fyrir allt að 8 manns.
17.   Blesastaðir 3 lóð 2: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1611039
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – gistiskáli
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II gististaður-Sumarhús. Gisting fyrir allt að 10 manns.

 

 

18.   Eiríksbraut 4: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1609016
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II gististaður-Sumarhús. Gisting fyrir allt að 10 manns.
19.   Háholt 11: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1610023
Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II gististaður-Sumarhús. Gisting fyrir allt að 7 manns.

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30

 

 

___________________________                       ___________________________