Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15. október 2015

Fundinn sátu:

Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi

Davíð Sigurðsson,

Rúnar Guðmundsson

 

 

Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi

 

 

 

Dagskrá:

 

 

1.  

Hrunamannahreppur:

Álftabyggð 5: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1510016

Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 45 ferm og 140,7 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 99,2 ferm og 297,7 rúmm.
Frestað vegna athugasemda, gera þarf grein fyrir stærð og gerð björgunaropa.
 
 

2.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Goðhólsbraut 11: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús-stækkun – 1510008

Sótt er um leyfi til að endurnýja suðurstafn á stofu og breyta hurð og gluggum á gestahúsi, 10,3 ferm og 71 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 66,7 ferm og 233,7 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
3.   Grímkelsstaðir 170865: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1510009
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 82,2 ferm og 311,5 rúmm úr timbri.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. Auk þess eru gerðar aths við uppdrætti sem sendar eru hönnuði.
 
4.   Heiðarbrún 8: Umsókn um byggingarleyfi: Hesthús – flutningur – 1510010
Sótt er um leyfi til að færa til hesthús 76,8 ferm, byggt 1979 á lóðinni.
Erindinu er hafnað þar sem ekki verður séð að húsið þoli að vera flutt til. Ef byggja á nýtt hús á lóðinni ber að skila inn fullnægjandi gögnum vegna þess.
 
 

 

 

 

5.  

 

 

 

 

Langamýri 6: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1509073

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 151,7 ferm með svefnlofti og geymslu 24,8 ferm úr timbri. Heildarstærð er 176,5 ferm og 589,6 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
6.   Melhúsasund 5: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1510012
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 65,2 ferm og 197 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 124,5 ferm og 388 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
7.   Upphæðir 15: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús-viðbygging og bílskúr – 1510014
Granni 20141020-5670. Sótt er um leyfi til að byggja 12,4 ferm við íbúðarhús og byggja áfastan bílskúr 38,4 ferm. Heildarstærð eftir stækkun er 167,8 ferm og 650,6 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
8.   Vaðholt 2: Stöðuleyfi: Sumarhús – 1507001
Sótt er um stöðuleyfi fyrir fullbyggt timburhúsi 26 ferm sem verður flutt á staðinn.
Samþykkt stöðuleyfi fyrir húsinu, til 30. sept 2016.
 
9.   Þóroddsstaðir lóð 11: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús-stækkun – 1506078
Sótt er um stækka sumarhús um 17 ferm. Heildarstærð er eftir stækkun er 55,1 ferm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
 

10.  

Skeiða- og Gnúpverjahreppur:

Álftröð: Umsókn um byggingarleyfi: Gistiheimili-breyting – 1503066

Sótt er um breytingu frá fyrra máli sem var samþykkt 8/8 2014.
Umsókn um breytingu á fyrra byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010.
 
11.   Bláskógabyggð:

Dalbrún 3: Umsókn um byggingarleyfi: Trésmíðaverkstæði – breyting á notkun – 1510017

Sótt er um leyfi til að breyta trésmíðaverkstæði, byggt árið 1995, 120 ferm í íbúðarhús.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
12.   Dalbrún 3: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – breyting í geymslu – 1510018
Sótt er um leyfi til að breyta sumarhúsi byggt árið 1982, stærð 17,2 ferm í geymslu.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði Septemb. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum Septemb koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
13.   Efsti-Dalur 2 167631: Umsókn um byggingarleyfi: Kálfaeldishús – 1510020
Sótt er um leyfi til að byggja kálfaeldishús með haugkjallara 246,9 ferm og 1.195,4 rúmmetra úr steinsteypu.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði Septemb. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum Septemb koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
14.   Miðfellsvegur 9: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1509046
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr Septem 94,3 ferm og 292,6 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði Septemb. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum Septemb koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
15.   Rögguberg 3: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1510029
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús 25 ferm og 70 rúmm úr Septem á Rögguberg 3.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði Septemb. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum Septemb koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
16.   Snorrastaðir lóð 168164: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging (breyting) – 1509071
Granni 20120583-3828. Sótt er um endurnýjun á samþykktu byggingaráformun 11/05 2012(andyri ásamt salerni) með stækkun á stofu. Heildarstærð eftir stækkun er 65,4 ferm og 195,3 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði Septemb. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum Septemb koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
 

17.  

Flóahreppur:

Ármótsflöt 1: Stöðuleyfi: Íbúðarhús byggt til flutnings – 1510011

Sótt er um stöðuleyfi fyrir íbúðarhús 105 ferm sem verður síðan flutt tilbúið að Sólheimahjáleigu (Loðmundarstaðir) í Mýrdalshreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir hús í smíðum. Gildir til 30. september 2016.
 
 

 

 

 

 

 

18.  

 

 

 

 

Umsagnir um rekstrarleyfi:

 

Húsatóftir 2 166472: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1510028

Umsögn um endurnýjun rekstrarleyfis að Húsatóftum 2 166472, Hestakráin til reksturs gististaðar í fl. V og veitingar fl. III
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við endurnýjun á rekstrarleyfi vegna veitingastarfsemi og gistingar þar sem húsnæðið sem um ræðir er samþykkt til slíkra nota.
 
19.   Miðdalur, golfvöllur: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1510027
Umsögn um endurnýjun á rekstrarleyfi í fl. II, veitingarstaður – Fosshamrar ehf.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að endurnýjað sé rekstrarleyfi fyrir vetingastarfsemi í golfskálanum Miðdal.