Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15. nóvember 2017

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17 – 67. fundur

haldinn að Laugarvatni, 15. nóvember 2017

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi.

 

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

 

1.  

Ásahreppur:

Sjónarhóll: Tilkynningarskyld framkvæmd: Íbúðarhús – viðbygging – 1711023

Tilkynnt er stækkun á íbúðarhúsi um 39,9 fm2. Heildarstærð eftir stækkun er 181,3 fm2 og 622,1 m3.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
 

2.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Hofsvík 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1710050

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 73,8 fm2 og 294,8 m3 úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
3.   Hofsvík 4: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1710051
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 73,8 fm2 og 294,8 m3 úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
4.   Hofsvík 7: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1710052
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 73,8 fm2 og 294,8 m3 úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

 

 

 
5.   Hofsvík 10: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1710053
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 73,8 fm2 og 294,8 m3 úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
6.   Sogsbakki 6: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1710021
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 114,3 fm og 334,7 m3 úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
 

7.  

Skeiða- og Gnúpverjahreppur:

Árhraunsvegur 17: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1711030

Sótt er um endurnýjun á samþykktum byggingaráformum síðan 22. maí 2013 þar sem sótt var um sumarhús 91,3 fm2 og 342,1 m3 úr timbri
Samþykkt.
 
8.   Kílhraunsvegur 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1711012
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús 53,9 fm2 og 153,2 m3 úr timbri frá Borgarbraut 20 í Grímsnes- og Grafningshreppi og staðsetja það á Kílhraunsvegi 1 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Samþykkt
 
9.   Bláskógabyggð:

Eskilundur 4: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1708050

Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi, heildarstærð 98,1 fm2 og 330,8 m3
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
 
10.   Fljótsholt 11 – 12: Umsókn um byggingarleyfi: Parhús – 1710063
Sótt er um leyfi til að byggja parhús, hvor íbúð er 65 fm2 og 214,6 m3 úr timbri. Heildarstærð er 130 fm2 og 429,2 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

 

 

 
11.   Fljótsholt 1 – 2: Umsókn um byggingarleyfi: Parhús – 1711016
Sótt er um leyfi til að byggja parhús, hvor íbúð er 65 fm2 og 214,6 m3 úr timbri. Heildarstærð er 130 fm2 og 429,2 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
12.   Fljótsholt 3 – 4: Umsókn um byggingarleyfi: Parhús – 1711017
Sótt er um leyfi til að byggja parhús, hvor íbúð er 65 fm2 og 214,6 m3 úr timbri. Heildarstærð er 130 fm2 og 429,2 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
13.   Fljótsholt 9 – 10: Umsókn um byggingarleyfi: Parhús – 1711018
Sótt er um leyfi til að byggja parhús, hvor íbúð er 65 fm2 og 214,6 m3 úr timbri. Heildarstærð er 130 fm2 og 429,2 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
14.   Fljótsholt 13 – 14: Umsókn um byggingarleyfi: Parhús – 1711019
Sótt er um leyfi til að byggja parhús, hvor íbúð er 65 fm2 og 214,6 m3 úr timbri. Heildarstærð er 130 fm2 og 429,2 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
15.   Fljótsholt 15 – 16: Umsókn um byggingarleyfi: Parhús – 1711020
Sótt er um leyfi til að byggja parhús, hvor íbúð er 65 fm2 og 214,6 m3 úr timbri. Heildarstærð er 130 fm2 og 429,2 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
16.   Skálabrekka lóð 201323: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1501065
Breyting á máli, sótt var um að byggja gestahús 28,8 fm2 og fékk erindið samþykkt byggingaráform 16/04 2015. Nú er sótt um að byggja gestahús 33 fm2 og 102,2 m3 úr timbri, stækkun um 4,2 fm2
Samþykkt

 

 

 
17.   Sólvellir 4: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1510043
Erindið er sett að nýju fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa þar sem í ljós hefur komið að mænishæð húss er hærri en skilmálar deiliskipulags leyfa.
Byggingarfulltrúi afturkallar fyrri samþykkt frá afgreiðslufundi dags 3.11.2017, þar sem mænishæð húss er hærri en skilmálar gildandi deiliskipulags leyfa.
 
 

18.  

Flóahreppur:

Villingaholtsskóli: Umsókn um byggingarleyfi: Farsímamastur – 1710022

Sótt er um leyfi til að setja um loftnetsúlu og fjarskiptaskáp í þakrými á Villingaholtsskóla landnúmer 166410 skv. skráningu í Þjóðskrá Íslands
Samþykkt
 
 

19.  

Umsögn um rekstrarleyfi:

Lækjarholt: Umsögn um rekstrarleyfi – 1707031

Erindi sett að nýju fyrir fund til umsagnar með nýjum gögnum. Veita á umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – frístundahús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 4 manns.
 
20.   Holtabyggð 110: Umsögn um rekstrarleyfi – mhl 01 og 02 – 1708060
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaða – frístundahús í mhl 01 og 02 í Holtabyggð 110
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veit verði rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 6 manns.
 
21.   Holtabyggð 110: Umsögn um rekstrarleyfi mhl 07-08 – 1708059
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – frístundahús mhl 07 og 08 í Holtabyggð 110
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veit verði rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 6 manns.
 
22.   Vorsabær 2: Umsögn um rekstrarleyfi – 1709138
Umsögn um rekstarleyfi í fl. II, gististaður – íbúðir (F), mhl 18 Vorsabær 2
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugsemdir við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II í Vorsabær 2, landnr. 166502.
Gisting fyrir allt að 8 manns.

 

 

 
23.   Torfastaðakot 15: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1611058
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 7 manns.
 
24.   Haukadalur 3: Umsögn um rekstrarleyfi – 1710032
Umsögn um rekstrarleyfi í fl.IV, gististaður með áfengisveitingum – hótel (A)
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við veitingu rekstrarleyfis í fl. IV, Gisting og veitingar.
Gisting fyrir allt að 60 manns
Veitingar í sal fyrir allt að 60 manns.
 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30

 

 

___________________________                       ___________________________