Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15. mars 2017

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17 – 50. fundur

haldinn Laugarvatn, 15. mars 2017

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi, Guðmundur Þórisson Áheyrnafulltrúi

 

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá: 

 

1.  

Hrunamannaheppur:

Flúðir spennistöð: Umsókn um byggingarleyfi: Spennistöð – 1703032

Sótt er um leyfi til að byggja spennistöð 8,1 ferm og 17 rúmm.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
2.   Grímsnes- og Grafningshreppur:

Hallkelshólar lóð 168505: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1703035

Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi um 30,9 ferm á Hallkelshólum lóð 168505. Heildarstærð eftir stækkun er 82,2 ferm.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
 
3.   Nesjavellir spennistöð: Umsókn um byggingarleyfi: Spennistöð – 1703034
Sótt er um leyfi til að byggja spennistöð 8,1 ferm og 17 rúmm
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
4.   Ásborgir 44: Stöðuleyfi: Gámar – 1703036
Sótt er um stöðuleyfi tímabundið fyrir tvo 20 feta gáma. Fyrir kaffiaðstöðu starfsmanna og hinn fyrir verkfærageymslu og síðan einn 10 feta fyrir salernisaðstöðu.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 15.3.2018
 
5.   Arnarhólsbraut 26. Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1703013
Sótt er um leyfi til að rífa niður hluta af sumarhúsi sem fyrir er, byggt árið 1974 og byggja við nýrri hluta þess. Heildarstærð eftir stækkun er 150 ferm.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
6.   Hofsvík 8: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1703017
Granni 20110893 3394. Sótt var um að byggja sumarhús 76,8 ferm og 295 rúmm úr timbri. Samþykkt byggingaráform 13. september 2011, óskað er eftir að endurnýja samþykktu byggingaráformin
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
7.   Sel lóð: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús og sauna – 1702026
Tilkynnt er bygging gestahús og sauna 27,3 ferm og 74,6 rúmm úr timbri.
Umsókn samræmist ekki gildandi skipulagsskilmálum.
 
8.   Tjarnholtsmýri 11: Stöðuleyfi: Íbúðargámur – 1703010
Sótt er um stöðuleyfi fyrir íbúðargám á Tjarnholtsmýrir 11 meðan nýtt aðalskipulag hjá sveitarfélaginu er í vinnslu.
Umsókninni er hafnað.
 
 

9.  

Bláskógabyggð:

Stekkatún 5: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1702014

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 105,6 ferm og 366,9 rúmm úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
10.   Laugargerði lóð: Tilkynningarskyld framkvæmd: Íbúðarhús – viðhald/breyting – 1703028
Tilkynnt er m.a breyting á gluggum og styrking á þaki á Laugargerði lóð
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.

 

 

 
11.   Sundlaugin Reykholti: Umsókn um byggingarleyfi: Breyting – 1703031
Sótt er um breytingu á innra skipulagi á búningsklefum og móttöku/afgreiðslu ásamt endurnýjun á ofnakerfi og hiti settur í gólf og endurnýjun á gluggum í búningsklefum.
Samþykkt.
 
12.    

Heiðarbær lóð 222397: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla/gestahús – 1703033

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 96 ferm og 307,5 rúmm og geymsla/gestahús 31,6 ferm og 100,3 rúm.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
13.   Flóahreppur:

Miklaholtshellir 2: Umsókn um byggingarleyfi: Varphús – viðbygging – 1702046

Sótt er um leyfi til að byggja við varphús 490,6 ferm og 2.620,2 rúmm úr steinsteypu og stáli. Heildarstærð eftir stækkun er 1.820 ferm og 9.526,9 rúmm.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
 

14.  

Umsögn um rekstrarleyfi:

Laugarbraut 1,3 og 5: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1702016

Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – íbúðir
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði nýtt rekstrarleyfi fyrir Laugarbraut 1,3 og 5. Um er að ræða 26 íbúðir með gistigetu allt að 60 manns.
 
15.   Dalbraut 10: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt/breyting á leyfi – 1605067
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugsemdir við nýtt/breytt rekstrarleyfi í fl. V, gistiheimili/farfuglaheimili. Gisting fyrir allt að 79 manns.
 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00

 

 

___________________________                       ___________________________