Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15. febrúar 2017

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17 – 48. fundur  

haldinn Laugarvatn, 15. febrúar 2017

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá: 

 

1.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Ásborgir 7: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús – 1702012

Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð, 336,9 ferm og 1.432 rúmm úr steinsteypu.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
2.    

Reykjanes lóð 10: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging og geymsla – 1701057

Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 62,2 ferm og 207,5 rúmm auk stakstæða geymslu sem er 19,2 ferm og 49,1 rúmm. Heildarstærð sumarhúss eftir stækkun er 110,2 ferm
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
3.   Tjarnarvík 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1701065
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 95 ferm og 313,5 rúmm úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
 

4.  

Bláskógabyggð:

Mosaskyggnir 12: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1702003

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 153,5 ferm og 494,5 rúmm úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
5.   Herutún 5a-d: Umsókn um byggingarleyfi: Raðhús – 1702015
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús með fjórum íbúðum úr steinsteypu. Heildarstærð er 512,8 ferm og 2.077 rúmm.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
 

6.  

Umsagnir um rekstrarleyfi:

Skyggnisbraut 2B: Umsögn um rekstrarleyfi – 1702017

Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga – frístundahús.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 14 manns.
 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30

 

 

___________________________                       ___________________________