Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 242 – 21. janúar 2026

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 26-242. fundur 

haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 21. janúar 2026

og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
1.   Lautarbrekka 15 (L217001); byggingarheimild; sumarhús – 2601001
Móttekin var umsókn þann 05.01.2026 um byggingarheimild fyrir 96,8 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu (L217001) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
2.   Þórisstaðir 2 lóð 2 L212299; byggingarheimild; gestahús – 2601021
Móttekin var umsókn þann 06.01.2026 um byggingarheimild fyrir 16,7 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Þórisstaðir 2 lóð 2 (L212299) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
3.   Þórisstaðir 2 lóð 15 (L211618); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2601033
Móttekin var umsókn þann 12.01.2026 um byggingarheimild fyrir 121,7 m2 sumarhúsi og 40 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Þórisstaðir 2 lóð 15 (L211618) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
4.   Farbraut 26 (L169581); byggingarheimild; sumarhús – 2601022
Móttekin var umsókn þann 06.01.2026 um byggingarheimild fyrir 187,9 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Farbraut 26 (L169581) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
5.   Klausturhólar B-gata 6A (L201988); byggingarheimild; sumarhús – 2601023
Móttekin var umsókn þann 08.01.2026 um byggingarheimild fyrir 59,8 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Klausturhólar B-gata 6A (L201988) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
6.   Mánabakki 9 (L210860); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2601046
Móttekin var umsókn þann 15.01.2026 um byggingarheimild fyrir 149,9 m2 sumarhúsi og 40 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Mánabakki 9 (L210860) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
7.   Villingavatn bátaskýli (L237203); byggingarheimild; bátaskýli – 2406011
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum …Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 04.06.2024 um byggingarheimild fyrir 580 m2 bátaskýli á landinu Villingavatn bátaskýli (L237203) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
8.   Kjalbraut 9a (L177567); byggingarheimild; gestahús – 2601049
Móttekin var umsókn þann 15.01.2026 um byggingarheimild fyrir 24,5 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Kjalbraut 9a (L177567) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
9.   Hallkelshólar lóð 86 (L202619); byggingarheimild; sumarhús – 2506113
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var ný umsókn þann 12.01.2026 um byggingarheimild fyrir 54,9 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandið Hallkelshólar lóð 86 (L202619) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu málsins er frestað þar sem fyrirliggjandi gögn frá hönnuði og framleiðanda ber ekki saman. Skila skal inn staðfestingu á uppbyggingu húss frá faggildri samræmismatsstofu sem hefur viðurkenningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Bláskógabyggð – Almenn mál
10.   Tungurimi 5 (L234813) ; byggingarleyfi íbúðarhús – 2601008
Móttekin var umsókn þann 05.01.2026 um byggingarleyfi fyrir 173 m2 íbúðarhúsi á íbúðarhúsalóðinni Tungurimi 5 (L234813) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Ítarlegri hönnun vantar á frágangi við lóðamörk.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
11.   Bæjarholt 12 (L202322); byggingarleyfi; einbýlishús – 2512028
Móttekin var umsókn þann 24.11.2025 um byggingarleyfi fyrir 222,7 m2 íbúðarhúsi á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Bæjarholt 12 (L202322) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
– Kvittun fyrir skilum á lífsferilsgreiningu til HMS.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
12.   Guðjónsgata 2 (L167590); byggingarheimild; geymsla – 2601035
Móttekin var umsókn þann 12.01.2026 um byggingarheimild fyrir 24,7 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Guðjónsgata 2 (L167590) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
13.   Hverabraut 1 (L198516); byggingarleyfi; þjónustuhús – viðbygging – 2402066
Mótteknir eru breyttir uppdrættir 14.01.2026, um byggingarleyfi fyrir 1.186 m2 viðbyggingu við þjónustuhús á viðskipta- og þjónustulóðinni Hverabraut 1 (L198516) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun 1.942 m2. Hús hefur minnkað frá fyrri samþykkt.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Flóahreppur – Almenn mál
14.   Óshólar (L210325); byggingarheimild; hesthús – 2601031
Móttekin var umsókn þann 12.01.2026 um byggingarheimild fyrir 418 m2 hesthúsi á lóðinni Óshólar (L210325) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
15.   Mörk 7 (L189482); byggingarheimild; sumarhús – 2601051
Móttekin var umsókn þann 18.01.2026 um byggingarheimild fyrir 71,3 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Mörk 7 (L189482) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir
16.   Hátorfa 2 L195752; Umsögn um rekstrarleyfi gisting Fl 2 – 2601043
Móttekinn var tölvupóstur þann 14.1.2026 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Sighvati Halldórssyni fyrir hönd Hamingjan sanna ehf, kt. 5304110790 á sumarbústaðalandinu Hátorfa 2 L195752 í Hrunamannahreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II þar sem leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir
17.   Syðri-Reykir 2 (L167163); Umsögn um rekstrarleyfi; Stærra gistiheimili – 2510033
Móttekinn var tölvupóstur þann 15.10.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (B) Stærra gistiheimili, rýmisnúmer 15 0101 gistihús, 16,17,18,19,20,21,22,23 og 24 gistihús frá Sigfúsi Aðalsteinssyni fyrir hönd Syðri Reykir Resort ehf., kt. 641016-0200, á jörðinni Syðri-Reykir 2 (F220 5086) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
18.   Ártún 19 (L239263); umsögn um rekstrarleyfi Fl.2 gisting – 2601038
Móttekinn var tölvupóstur þann 14.1.2026 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Írisi Jóhannesdóttur fyrir hönd O5 Fasteignafélag ehf, kt. 6604240750 á sumarbústaðalandinu Ártún 19 L239263 í Bláskógabyggð.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II þar sem leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00