Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16. mars 2016

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-26. fundur  

haldinn Laugarvatn, 16. mars 2016

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson .

 

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

 

 

1.  

Hrunamannahreppur:

Grund 166895: Umsókn um byggingarleyfi: Gistiheimili – breyting – 1603025

One nr. 16-02-006, breyting á samþykktu máli. Leyfi til að byggja kjallara undir gistiheimili. Heildarstærð eftir stækkun 348 ferm og 1.100 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
 

2.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Úlfljótsvatn 170940: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – Ráðsetur – 1603014

Sótt er um leyfi fyrir þegar byggðu sumarhúsi – Ráðsetur 57,8 ferm og 187,7 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
3.   Úlfljótsvatn 170940: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – Norðursalur – 1603015
Sótt er um leyfi fyrir þegar byggðu sumarhúsi, Norðursalur 103,9 ferm og 351 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
4.   Arnarhólsbraut 4: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging.(kvistur á þak) – 1602020
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á sumarhús auk svala.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.

 

 

 
5.   Langamýri 6: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – Breyting – 1603024
One nr. 1509073 – breyting á máli. Samþykkt var sumarhús 151,7 ferm og geymsla 24,8 ferm. Nú er sótt um geymslu 35 ferm, sumarhús óbreytt.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
 

6.  

Bláskógabyggð:

Skálabrekkugata 20: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1603004

Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 24,9 ferm og 81,6 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
7.   Herutún 4: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús – breyting – 1603013
Sótt er um leyfi til að breyta bílskúr í tómstundaherbergi og bæta við tveimur baðherbergjum auk setja glugga í stað bílskúrshurðar.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
8.   Miðhús 167418: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1603018
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með svefnlofti úr timbri, 79,6 ferm og 277 rúmm, eldra hús verður fjarlægt af lóð.
Vísað til skipulagsnefndar, þar sem ekki liggur fyrir deiliksipulag.
 
9.   Mosaskyggnir 23: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1602055
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 115,7 ferm og 368 rúmm úr timbri á steinsteyptum undirstöðum.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
10.   Árgil 167054: Stöðuleyfi: Veitingavagn – 1603026
Sótt er um stöðuleyfi fyrir veitingavagn sem verður staðsettur við hlið gistihús á Árgili 167054.
Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir veitingavagn, til 6 mánaða þ.e. til 15. október 2016.

 

 

 
 

11.  

Umsagnir um rekstarleyfi:

Heiðarbyggð B-4: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1602036

Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. 2, gististaður – sumarhús í Heiðarbyggð B-4
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II, að Heiðarbyggð B-4.
 
12.   Djáknabrúnir 7: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1601034
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi að Djáknabrún 7, gististaður í fl. II – sumarhús.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis í fl. II.
 
13.   Skyggnisbraut 2B: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1508035
Sótt er um endurnýjun á leyfi í fl.II, gististaður.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis í fl. II. að Skyggnisbraut 2B
 
14.   Iða lóð 11: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1510026
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í flokki I, gististaður – heimagisting
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis í fl. I.
 
15.   Lindarbraut 4: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1602007
Umsögn um endurnýjun á rekstrarleyfi í flokki V – hótel og flokki III – veitingarhús fyrir Flugleiðahótel ehf. á Lindarbraut 4.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis í flokki V. -Hótel og flokki III. veitingahús.
 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00

 

 

___________________________                      ___________________________