01 okt Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 235 – 1. október 2025
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-235. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 1. október 2025 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál
|
||
1. | Bergholt (L238505); byggingarleyfi; einbýlishús – 2509045 | |
Móttekin var umsókn þann 14.09.2025 um byggingarleyfi fyrir 137,8 m2 íbúðarhúsi með innbyggðum bílskúr á landinu Bergholt (L238505) í Ásahreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
Hrunamannahreppur – Almenn mál
|
||
2. | Auðsholt 2C (L240054); byggingarleyfi; einbýlishús – 2509059 | |
Móttekin var umsókn þann 22.09.2025 um byggingarleyfi fyrir 40 m2 einbýlishúsi á íbúðarhúsalóðinni Auðsholt 2C (L240054) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
3. | Torfdalur 2 (L166898); byggingarheimild; timburskýli – viðbygging – 2509066 | |
Móttekin var umsókn þann 23.09.2025 um byggingarheimild að stækka timburskýli um 346 m2 á iðnaðar- og athafnarlóðinni Torfdalur 2 (L166898) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð timburskýlis verður 514 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
|
||
4. | Þrastahólar 3 (L203284); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og geymsla – 2408060 | |
Móttekin var umsókn þann 19.08.2024 um byggingarheimild fyrir 24,5 m2 viðbyggingu við sumarhús ásamt breytingum á innra skipulagi og 24,5 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Þrastahólar 3 (L203284) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarhúsi eftir stækkun verður 130,5 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
5. | Kerhraun 52 (L172648); byggingarheimild; bílageymsla – 2507015 | |
Móttekin var umsókn þann 07.07.2025 um byggingarheimild fyrir 40 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Kerhraun 52 (L172648) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi synjar umsókn um byggingarheimild fyrir bílskúr á lóð Kerhraun 52 (L172648). Fyrirhuguð framkvæmd er í samræmi við gildandi deiliskipulag svæðisins. Hins vegar liggur fyrir að lóðin sem sótt er um byggingu á þarf að sameinast lóðinni Kerhraun 47 (L173739), sem er skráð 5.110 m² að stærð, til að uppfylla skilyrði fyrir samþykkt byggingarleyfis. Sameining lóðanna Kerhraun 52 og Kerhraun 47 er í samræmi við deiliskipulag og er forsenda þess að hægt sé að afgreiða málið með jákvæðum hætti. Í samræmi við reglugerð nr. 160/2024 um merki fasteigna ber landeiganda að láta vinna merkjalýsingu sem tekur til sameiningar lóðanna og afmörkun þeirra í samræmi við skipulag. Þegar staðfesting á sameiningu og merkjalýsingu liggur fyrir, verður umsókn tekin fyrir að nýju í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar nr. 112/2012 og laga um mannvirki nr. 160/2010. |
||
6. | Lautarbrekka 4 (L216990); byggingarheimild; sumarhús – 2508081 | |
Móttekin var umsókn þann 22.08.2025 um byggingarheimild fyrir 146,7 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Lautarbrekka 4 (L216990) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
7. | Mosamói 3 (L169904); byggingarheimild; sumarhús – 2509049 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 14.09.2025 um byggingarheimild fyrir 112,7 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Mosamói 3 (L169904) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
8. | Giljatunga 2 (L232562); byggingarheimild; sumarhús – 2509058 | |
Móttekin var umsókn þann 05.09.2025 um byggingarheimild fyrir 185 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Giljatunga 2 (L232562) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
9. | Langirimi 60 (L235656); byggingarheimild; sumarhús – 2509063 | |
Móttekin var umsókn þann 22.09.2025 um byggingarheimild að flytja fullbúið 49,8 m2 sumarhúsi með svefnlofti á sumarbústaðalandið Langirimi 60 (L235656) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
10. | Álfabyggð 25 (L234154); byggingarheimild; sumarhús – 2509068 | |
Móttekin var umsókn þann 23.09.2025 um byggingarheimild fyrir 160,4 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Álfabyggð 25 (L234154) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
11. | Klausturhólar A-Gata 10 (L169040); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging og geymsla – 2505080 | |
Erindið sett að nýju fyrir fund, móttekin var þann 11.09.2025 ný aðalteikning, stækkun var fyrri samþykkt. Sótt er um byggingarheimild fyrir 29,7 m2 viðbyggingu við sumarhús og 23,2 m2 geymslu óbreytt stærð, á sumarbústaðalandinu Klausturhólar A-Gata 10 (L169040) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarhúsi verður 67,1 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
|
||
12. | Hlemmiskeið 2C (L174528); byggingarheimild; skemma – 2509011 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 01.09.2025 um byggingarheimild fyrir 240 m2 skemmu á íbúðarhúsalóðinni Hlemmiskeið 2C (L174528) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
13. | Minni-Ólafsvellir (L166482); byggingarheimild; gestahús mhl 05-06-07 – 2509062 | |
Móttekin var umsókn þann 22.09.2025 um byggingarheimild fyrir 52 m2 gestahús mhl 05, mhl 06 og mhl 07 á jörðinni Minni-Ólafsvellir (L166482) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
14. | Steinsholt 1B (L166599); byggingarheimild; einbýlishús – viðbygging – 2509067 | |
Móttekin var umsókn þann 24.09.2025 um byggingarheimild fyrir 95,2 m2 viðbyggingu við einbýlishús á íbúðarhúsalóðinni Steinsholt 1B (L166599) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 168,9 m2. | ||
Málinu er vísað í grenndarkynningu Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps nr.758/2013. |
||
Bláskógabyggð – Almenn mál
15. Kolgrafarhólsvegur 17 (L232044); byggingarheimild; sumarhús og geymsla – 2509072
Móttekin var umsókn þann 24.09.2025 um byggingarheimild fyrir 111,5 m2 sumarhúsi og 20 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Kolgrafahólsvegur 17 (L232044) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
|
||
16. | Hjálmsstaðir 2a (L222889); byggingarheimild; einbýlishús – viðbygging, sólstofa – 2509035 | |
Móttekin var umsókn þann 09.09.2025 um byggingarheimild fyrir 38,6 m2 sólstofu við einbýlishús á íbúðarhúsalóðinni Hjálmsstaðir 2a (L222889) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 231,4 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Flóahreppur – Almenn mál
|
||
17. | Loftsstaðir-Vestri (L165512); byggingarheimild; skemma – 2503080 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið, athugasemdir komu í kynningu. Skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar og vísar erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa. Móttekin var umsókn þann 16.01.2025 um byggingarheimild fyrir 250 m2 skemmu á jörðinni Loftsstaðir-Vestri (L165512) í Flóahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir
|
||
18. | Lautarbrekka 7 (L216993); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2409023 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 25.02.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Sigurjóni Inga Garðarssyni fyrir hönd 1707 ehf. kt. 650722 – 0430 á sumarbústaðalandinu Lautarbrekka 7 (F234 5104) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir
|
||
19. | Holtagata 1 (L167389); Umsögn um rekstrarleyfi; veitingar – 2507063 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 24.09.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (A) Veitingahús, rýmisnúmer 02 0101 þjónustuhús, veitingar inni og útirými frá Bryndísi Björnsdóttur fyrir hönd Laugarás Lagoon ehf. kt. 531022 – 0760 á viðskipta- og þjónustulóðinni Holtagata 1 (F220 5539) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
20. | Hrísbraut 4a (L218847); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2509064 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 18.09.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Hildi S. Pétursdóttur, kt. 031169 á sumarbústaðalandinu Hrísbraut 4a (F234 5960) í Bláskógabyggð. | ||
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II þar sem leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00