Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 234 – 17. september 2025

 

 

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-234. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 17. september 2025 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnafulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

1.   Birkihlíð 12-16 (L232275); byggingarleyfi; fjölbýlishús – 2412045
Móttekin var umsókn þann 13.12.2024 um byggingarleyfi fyrir 646,5 m2 fjölbýlishúsi á tveimur hæðum með þremur innbyggðum bílskúrum á íbúðarhúsalóðinni Birkihlíð 12-16 (L232275) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

2.   Villingavatn bátaskýli (L237203); byggingarheimild; bátaskýli – 2406011
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 04.06.2024 um byggingarheimild fyrir 580 m2 bátaskýli á landinu Villingavatn bátaskýli (L237203) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
3.   Lækjartún 1 (L237691); byggingarleyfi; parhús með bílskúrum – 2505077
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 09.05.2025 um byggingarleyfi fyrir 336,4 m2 parhúsi með bílskúrum á íbúðarhúsalóðinni Lækjartún 1 (L237691) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
4.   Tóftabraut 6 (L196616); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2508076
Móttekin var umsókn þann 15.08.2025 um byggingarheimild fyrir 69,2 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Tóftabraut 6 (L196616) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 156,6 m2.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
5.    Sogsvegur 8D (L169482); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2508083
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 25.08.2025 um byggingarheimild fyrir 61,7 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Sogsvegur 8D (L169482) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 106,8 m2.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
6.   Ytrilundur 4 (L216433); byggingarheimild; sumarhús – 2509026
Móttekin var umsókn þann 05.09.2025 um byggingarheimild fyrir 108,2 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Ytrilundur 4 (L216313) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
7.   Giljatunga 1 (L233408); byggingarheimild; sumarhús – 2509028
Móttekin var umsókn þann 05.09.2025 um byggingarheimild fyrir 185 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Giljatunga 1 (L233408) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
8.   Giljatunga 25 (L233418); byggingarheimild; sumarhús – 2509030
Móttekin var umsókn þann 05.09.2025 um byggingarheimild fyrir 185 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Giljatunga 25 (L233418) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
9.    Berjaholtslækur 5 (L197771); byggingarheimild; byggt við sumarhús og geymslu – 2509034
Móttekin var umsókn þann 09.09.2025 um byggingarheimild fyrir viðbyggingu 100,9 m2 við sumarhús og 18,8 m2 við- og endurbyggingu geymslu á sumarbústaðalandinu Berjaholtslækur 5 (L197771) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður sumarhús 144,1 m2 og geymsla 32,6 m2.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
10.   Kjarrbraut 7 (L180042); byggingarheimild; sumarhús – 2509036
Móttekin var umsókn þann 10.09.2025 um byggingarheimild fyrir 169,3 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Kjarrbraut 7 (L180042) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
11.   Mosamói 3 (L169904); byggingarheimild; sumarhús – 2509049
Móttekin var umsókn þann 14.09.2025 um byggingarheimild fyrir 112,7 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Mosamói 3 (L169904) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

12.   Gunnbjarnarholt (L166549); byggingarheimild; vélarskemma – 2505081
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 23.05.2025 um byggingarheimild fyrir 945,2 m2 vélaskemmu á jörðinni Gunnbjarnarholt (L166549) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
13.   Bali (L239322); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2506101
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 26.06.2025 um byggingarleyfi fyrir 202,5 m2 einbýlishúsi á landinu Bali (L239322) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

14.   Helludalur 1 og 2 land (L19342R); byggingarheimild; gróðurhús – 2507014
Móttekin var umsókn þann 07.07.2025 um byggingarheimild fyrir 92,8 m2 gróðurhús á jörðinni Helludalur 1 og 2 land (L193422) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
15.   Hlauptunga (L229945); byggingarheimild; salernishús – 2508066
Erindið var tekið fyrir á skipulagsnefndarfundi, vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa. Móttekin var umsókn þann 20.08.2025 um byggingarheimild fyrir 14,7 m2 salernishúsi á landinu Hlauptunga (L229945) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
16.   Brún lóð (L167224); byggingarheimild; aðstöðuhús – 2508068
Móttekin var umsókn þann 15.08.2025 um byggingarheimild fyrir 405,7 m2 aðstöðuhús á jörðinni Brún lóð (L167224) í Bláskógabyggð. Skipulagsnefnd hefur tekið erindið fyrir.
Byggingarfulltrúi synjar umsókn þar sem ekki liggur fyrir samþykki skipulagsnefndar og sveitarstjórnar fyrir framkvæmdinni.
Í bókun skipulagsnefndar þann 27.8.2025 kom fram að mælst er til þess við sveitarstjórn Bláskógabyggðar að útgáfu byggingarleyfis verði synjað í núverandi mynd. Að mati nefndarinnar er svo umfangsmikil uppbygging og rekstur háð gerð deiliskipulags sem tekur til byggingarheimilda á viðkomandi lóð. Að mati nefndarinnar gilda ekki heimildir er varðar uppbyggingu á bújörðum innan lóðarinnar og þótt svo að hún sé skráð sem jörð í byggð í fasteignaskrá þar sem hún er eingöngu skráð 3.300 fm. Heimild fyrir viðlíka uppbyggingu á svo lítilli lóð er að mati skipulagsnefndar jafnframt háð skilgreiningu á verslunar- og þjónustureit innan lóðarinnar.
 
17.   Kjaransstaðir II (L200839); byggingarheimild; hesthús – skemma – 2508052
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 13.08.2025 um byggingarheimild fyrir 300 m2 hesthús/skemmu á jörðinni Kjaransstaðir II (L200839) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
18.    Böðmóðsstaðir (L167726); byggingarleyfi; sumarhús – breytt notkun í íbúðarhús ásamt viðbyggingu og aðstöðuhús – 2506087
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 23.06.2025 um byggingarheimild fyrir 109,2 viðbyggingu við sumarhús og 46,8 m2 aðstöðuhús á sumarbústaðalandinu Böðmóðsstaðir (L167726) í Bláskógabyggð, jafnhliða er sótt um breytingu á notkun úr sumarhúsi í íbúðarhús. Heildarstærð eftir stækkun á húsi verður 182 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
19.    Brautarhóll lóð (L174827); byggingarheimild; bensínstöð – viðbygging – 2509027
Móttekin var umsókn þann 03.09.2025 um 22,7 m2 viðbyggingu, vörumóttökuskýli við bensínstöð á viðskipta- og þjónustulóðinni Brautarhóll lóð (L174827) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 198,8 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
20.   Vörðubrekka 11 (L236152); byggingarheimild; sumarhús – 2509037
Móttekin var umsókn þann 10.09.2025 um byggingarheimild fyrir 102,1 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Vörðubrekka 11 (L236152) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
21.   Böðmóðsstaðir 10A (L198840); byggingarheimild; sumarhús – 2509019
Móttekin var umsókn þann 02.09.2025 um byggingarheimild fyrir 85,9 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandið Böðmóðsstaðir 10A (L198840) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Flóahreppur – Almenn mál

22.   Merkurlaut 1 (L193162); byggingarheimild; gestahús – 2506100
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 26.06.2025 um byggingarheimild fyrir 40 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Merkurlaut 1 (L193162) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
23.   Ferjunes 2 land 2 (L213234); byggingarheimild; sumarhús – 2508091
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd vísar erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa. Móttekin var umsókn þann 28.08.2025 um byggingarheimild að flytja fullbúið 42,5 m2 sumarhús á landið Ferjunes 2 land 2 (L213234) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:45