Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 231 – 11. júlí 2025

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-231. fundur  haldinn að Laugarvatni, föstudaginn 11. júlí 2025 og hófst hann kl. 08:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi í gegnum fjarfundarbúnað.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

1.   Nes 2 (L230552); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2507026
Móttekin var umsókn þann 08.07.2025 um byggingarleyfi fyrir 96,5 m2 íbúðarhúsi á landinu Nes 2 (L230552) í Ásahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Hrunamannahreppur – Almenn mál

2.   Birkihlíð 17 – 21 (L238148); byggingarleyfi; raðhús – 2504040
Móttekin var umsókn þann 08.04.2025 um byggingarleyfi fyrir 3ja íbúða raðhúsi 297,8 m2 á íbúðarhúsalóðinni Birkihlíð 17-21 (L238148) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

3.    Hestur lóð 111 (L168617); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2507005
Móttekin var umsókn þann 27.06.2025 um byggingarheimild fyrir 67,6 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 111 (L168617) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 140,7 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
4.   Hvítárbraut 57 (L235402); byggingarheimild; sumarhús – 2506084
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 19.06.2025 um byggingarheimild fyrir 84 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Hvítárbraut 57 (L235402) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
5.   Mörk 10 (L216422); byggingarheimild; sumarhús – 2506097
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 25.06.2025 um byggingarheimild fyrir 111,9 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Mörk 10 (L216422) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
6.   Sogsbakki 22 (L204332); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2507008
Móttekin var umsókn þann 30.06.2025 um byggingarheimild fyrir 60 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Sogsbakki 22 (L204332) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 188,8 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
7.   Kerhraun 52 (L172648); byggingarheimild; bílageymsla – 2507015
Móttekin var umsókn þann 07.07.2025 um endurnýjun á byggingarheimild, samþykkt 04.01.2012 fyrir 40 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Kerhraun 52 (L172648) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
8.    Kiðjaberg lóð 131 (L218458); byggingarheimild; sumarhús – breyting á innra skipulagi og geymsla – stækkuð – 2507016
Móttekin var umsókn þann 02.07.2025 um byggingarheimild að breyta innra skipulagi í sumarhúsi, eldhús og baðherbergi og byggja 16 m2 viðbyggingu við geymslu á sumarbústaðalóðinni Kiðjaberg lóð 131 (L218458) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á geymslu eftir stækkun verður 41 m2.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

9.    Klettar (L166589); byggingarheimild; starfsmannahús og geymsla – breyta innra skipulagi og útliti – 2503091
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið, athugasemdir komu í kynningu. Skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar og vísar erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa. Móttekin var umsókn þann 27.03.2025 um byggingarheimild til að breyta innra skipulagi og útliti á mhl 05 starfsmannahúsi og geymslu 1.476,7 m2 á jörðinni Klettar (L166589) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað og sent til umsagnaraðila vegna brunamála.
 
10.   Malarbraut 4 (L234683); byggingarleyfi; gistihús – 2506004
Móttekin var umsókn þann 30.05.2025 um byggingarleyfi fyrir 16 herbergja gistihúsi 830 m2, á viðskipta- og þjónustulóðinni Malarbraut 4 (L234683) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

11.    Miðdalur (L167644); byggingarheimild; íbúð – breyting á innra skipulagi – 2504012
Erindi sett að nýju fyrir fund, umsögnum lokið. Móttekin var umsókn þann 01.04.2025 um byggingarheimild fyrir breytingu á innra skipulagi á íbúðarhúsi mhl 03 og byggja svalir í Miðdalur (L167644) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
12.   Bjarkarbraut 4 (L224445); niðurrif; íbúðarhús – 2504039
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 08.04.2025 um niðurrif á 435,2 m2 einbýlishúsi mhl 01, byggingarár 1940 á íbúðarhúsalóðinni á Bjarkarbraut 4 (L224445) Bláskógabyggð.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.

 
13.   Klettsholt 5 (L189533); byggingarheimild; sumarhús – 2504002
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið (dags. 10/07 ).Móttekin var ný aðalteikning þann 08.05.2025 um byggingarheimild fyrir 145,6 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Klettsholt 5 (L189533) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
14.    Skálabrekka A, a, a1 (L170767); umsókn um byggingarheimild; sumarhús – stækkun mhl 02 – 2505066
Móttekin var umsókn þann 17.05.2025 um byggingarheimild fyrir 35,9 m2 viðbyggingu við sumarhús mhl 02 á sumarbústaðalandinu Skálabrekka A,a,a1 (L170767) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 115,4 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
15.   Dynjandisvegur 31 (L211568); byggingarheimild; sumarhús – 2507011
Móttekin var umsókn þann 02.07.2025 um byggingarheimild fyrir 81,4 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Dynjandisvegur 31 (L211568) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Flóahreppur – Almenn mál

16.   Mörk 9 (L173379); byggingarheimild; sumarhús – 2507013
Móttekin var umsókn þann 05.07.2025 um byggingarheimild fyrir 64 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Mörk 9 (L173379) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
17.   Maríuhólar 9 (L201778); byggingarleyfi; einbýlishús – 2507022
Móttekin var umsókn þann 08.07.2025 um byggingarleyfi fyrir 163,7 m2 einbýlishúsi á landinu Maríuhólar 9 (L201778) í Flóahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

18.    Brúarholt II (L196050); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting og veitingar – 2506010
Móttekinn var tölvupóstur þann 02.06.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. IV (A) Hótel, rýmisnúmer 03 0101 íbúð, 11 0101 svefnskáli, 12 0101 svefnskáli, 13 0101 svefnskáli, 14 0101 svefnskáli, 06 0101 hlaða, veislusalur og 10 0101 mötuneyti frá Völu Hauksdóttur frá fyrir hönd Sveitarhótelið Brú ehf., kt. 69025 – 0920 á jörðinni Brúarholt II (F226 7854) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki IV.
 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00