Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 226 – 7. maí 2025

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-226. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 7. maí 2025 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

1.    Svanabyggð 23 (L166893); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2501036
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 13.01.2025 um 47,4 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Svanabyggð 23 (L166893) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 103,1 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
2.   Syðra-Langholt (L207348); byggingarheimild; gistihús – viðbygging – 2504106
Móttekin var umsókn þann 30.04.2025 um byggingarheimild fyrir 129,2 m2 viðbyggingu við gistihús á lóðinni Syðra-Langholt (L207348) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 423 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
3.   Loðmundartangi 19 – 25 (L237352); byggingarleyfi; raðhús – 2505001
Móttekin var umsókn þann 30.04.2025 um byggingarleyfi til að byggja 5 íbúða raðhús 471,4 m2 á íbúðarhúsalóðinni Loðmundartangi 19-25 (L237352) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

4.   Ferjubraut 3 (L222671); byggingarheimild; sumarhús – 2504050
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 10.04.2025 um byggingarheimild fyrir 180,8 m2 sumarhús á tveimur hæðum á sumarbústaðalandinu Ferjubraut 3 (L222671) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
5.   Kerhraun 39 (L168914); byggingarheimild; sumarhús – 2504094
Móttekin var umsókn þann 25.04.2025 um byggingarheimild fyrir 125,7 m2 sumarhús með svefnlofti að hluta á sumarbústaðalandinu Kerhraun 39 (L168914) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
6.   Bláskógar (L189396); byggingarheimild; vistheimili – viðbygging – 2504105
Móttekin var umsókn þann 30.04.2025 um byggingarheimild fyrir 76,6 m2 viðbyggingu við vistheimili á lóðinni Bláskógar (L189396), Sólheimum í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 652,1 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
7.   Grímkelsstaðir 6 (L170857); byggingarheimild; gestahús – 2503100
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 28.03.2025 um byggingarheimild fyrir 32,1 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Grímkelsstaðir 6 (L170857) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
8.    Hólmasund 21 (L168712); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2310070
Móttekin var ný aðalteikning þann 30.04.2025, breyting á stærð sumarbústað frá fyrri samþykkt. Sótt er um byggingarheimild fyrir 125,9 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Hólmasund 21 (L168712) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

9.    Sandlækur 2 (L166591); byggingarleyfi; íbúðarhús mhl 16 – endurbætur – 2503013
Móttekin var umsókn þann 04.03.2024 um byggingarleyfi að fjölga íbúðareiningum og endurbæta íbúðarhús, mhl 16, byggingarár 1955 á jörðinni Sandlækur 2 (L166591) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
10.   Kálfhóll 2C (L238875); byggingarleyfi; einbýlishús – 2504018
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 02.04.2025 um byggingarleyfi fyrir 89,3 m2 einbýlishús á landinu Kálfhóll 2C (L238875) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
11.   Skólabraut 5A-5E (L231155); byggingarleyfi; raðhús – 2504083
Móttekin var umsókn þann 31.03.2025 um byggingarleyfi til að byggja 5 íbúða raðhús 413,9 m2 á íbúðarhúsalóðinni Skólabraut 5A-5E (L231155) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
12.    Gnúpverjaskóli (L166525); byggingarheimild; breyting á innra skipulagi – 2503049
Móttekin var umsókn þann 17.03.2025 um byggingarheimild fyrir breytingar á innra skipulagi í Gnúpverjaskóli (L166525) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
13.    Klettar (L166589); byggingarheimild; starfsmannahús og geymsla – breyta innra skipulagi og útliti – 2503091
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu byggingarfulltrúa er lokið með athugasemd. Móttekin var umsókn þann 27.03.2025 um byggingarheimild til að breyta innra skipulagi og útliti á mhl 05 starfsmannahúsi og geymslu 1.476,7 m2 á jörðinni Klettar (L166589) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
14.   Þjórsárdalur (L178332); stöðuleyfi; skilti – 2407024
Erindi sett að nýju fyrir fund, sótt er um stöðuleyfi fyrir skilti á viðskipta- og þjónustulóðinni Þjóðveldisbær (L178332) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 15.10.2025
 
15.   Þjóðveldisbær (L178332); stöðuleyfi; söluskúr – 2305022
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekinn tölvupóstur þann 05.05.2025 um stöðuleyfi fyrir 14,4 m2 miðasöluhúsi á viðskipta- og þjónustulóðinni Þjóðveldisbær (L178332) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 15.11.2025
 
16.   Áshildarvegur 21B L166515; Breytt notkun sumarhús í íbúðarhús – 2504031
Sótt er um að breyta notkun húsnæðis úr sumarhúsi í íbúðarhús á lóðinni Áshildarvegur 21B (L166515) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

17.   Haukadalur (L167312); byggingarheimild; bálskýli – 2503104
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 31.03.2025 um byggingarheimild fyrir 42 m2 bálskýli á viðskipta- og þjónustulóðinni Haukadalur (L167312) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
18.    Miðdalur (L167644); byggingarheimild; íbúð – breyting á innra skipulagi – 2504012
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 01.04.2025 um byggingarheimild fyrir breytingu á innra skipulagi á íbúðarhúsi mhl 03 og byggja svalir í Miðdalur (L167644) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað og vísað í umsagnir.
 
19.   Miðdalur (L167644); byggingarheimild; baðhús – 2504042
Móttekin var umsókn þann 09.04.2025 um byggingarheimild fyrir 56,2 m2 baðhúsi á jörðinni Miðdalur (L167644) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
20.   Heiði lóð 26 (L173710); stöðuleyfi; bogaskýli – 2505016
Móttekin var umsókn þann 04.05.2025 um stöðuleyfi fyrir færanlegt 30 m2 bogahýsi sem er opið að framan á sumarbústaðalandinu Heiði lóð 26 (L173710) í Bláskógabyggð.
Umsókn um stöðuleyfi fyrir bogaskýli er synjað. Sækja skal um byggingarheimild fyrir byggingum og skulu þau uppfylla skilyrði byggingarreglugerðar nr. 112/2012 ásamt áorðnum breytingum.

 
Flóahreppur – Almenn mál

21.   Árgerði (L207516); byggingarheimild; vélaskemma – 2503031
Erindið sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 12.03.2025 um byggingarheimild fyrir 88,9 m2 vélaskemmu á íbúðarhúsalóðinni Árgerði (L207516) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
22.    Vorsabæjarhjáleiga (L165514); niðurrif; votheysgryfja mhl 12 og fjós mhl 13 – 2505015
Móttekin var umsókn þann 01.05.2025 um niðurrif á 20,4 m2 votheysgryfju, byggingarár 1977 og 347,4 m2 fjósi með áburðarkjallara, byggingarár 1981 á jörðinni í Vorsabæjarhjáleiga (L165514) í Flóahreppi.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.

 
23.    Loftsstaðir-Vestri (L165512); tilkynningarskyld framkvæmd; tjaldhýsi – 2504099
Móttekin var umsókn þann 24.04.2025 um tilkynningarskylda framkvæmd fyrir

15 tjaldhýsi og þjónustuhúsi á jörðinni Loftsstaðir-Vestri (L165512) í Flóahreppi.

Afgreiðslu máls er frestað. Byggingarfulltrú fer fram á að skilað verði inn tækniblöðum sem sýna fram á brunaeiginleika plastefnis tjaldhýsanna.
Sækja skal um byggingarheimild fyrir þjónustuhúsinu og skulu það uppfylla skilyrði byggingarreglugerðar nr. 112/2012 ásamt áorðnum breytingum.

 
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

24.   Öndverðanes 1 (L168299); Umsögn um rekstrarleyfi; veitingar – 2505013
Móttekinn var tölvupóstur þann 29.04.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (A) Veitingahús, rýmisnúmer 04 0101 golfskáli og 04 0204 verönd frá Guðlaugu Þorgeirsdóttur fyrir hönd Golfklúbbur Öndverðarnes kt. 420796 – 2189 á jörðinni Öndverðarnes 1 (F220 7200) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir

25.   Áshildarvegur 7 (L230355); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2504068
Móttekinn var tölvupóstur þann 14.04.2025 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 02 0101 gestahús og 02 0102 gestahús frá Skúla Baldurssyni fyrir hönd Lynggarðar ehf., kt. 680416 – 1410 á íbúðarhúsalóðinni Áshildarvegur 7 (F251 0620) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:15