10 júl Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 5. júlí 2017
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17 – 58. fundur
haldinn að Laugarvatni, 5. júlí 2017
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson, Áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
|
1. |
Ásahreppur:
Sumarliðabær 2: Umsókn um graftarleyfi: Reiðhöll – 1707010 |
|
| Sótt er um leyfi til að grafa fyrir reiðhöll sem til stendur að byggja að Sumarliðabæ 2 – mhl 27 | ||
| Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
| 2. | Nýidalur (165352): Stöðuleyfi: Gámur – 1706084 | |
| Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám. | ||
| Samþykkt að veita stöðuleyfi til 30. september 2017. | ||
| 3. | Miðhóll: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1706088 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 32,6 ferm úr timbri | ||
| Vísað til skipulagsnefndar þar sem ekkert deiliskipulag er á svæðinu. | ||
|
4. |
Hrunamannahreppur:
Hrepphólar 2: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús með bílskúr – 1706065 |
|
| Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús með innbyggðum bílskúr 206,9 ferm úr timbri | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
|
5. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Sel lóð: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús og sauna – 1702026 |
|
| Tilkynnt er bygging gestahús og sauna 27,8 ferm og 74,6 rúmm úr timbri. | ||
| Samþykkt. | ||
| 6. | Undirhlíð 42: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1706032 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með risi 37,4 ferm og 138,6 rúmm úr timbri. | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
| 7. | Tjarnarlaut 6: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1706087 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 25 ferm og 98,7 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 125,8 ferm | ||
| Samþykkt. | ||
|
8. |
Bláskógabyggð:
Skólavegur 1: Umsókn um byggingarleyfi: Atvinnuhúsnæði – 1707011 |
|
| Sótt er um leyfi til að byggja þvottahús 25 ferm | ||
| Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
| 9. | Laugargerði: Umsókn um Niðurrif: Gróðurhús mhl 05, 08 og 09 – 1706092 | |
| Sótt er um leyfi til að fjarlægja gróðurhús mhl 05 156 ferm, byggingarár 1979, gróðurhús mhl 08 120 ferm, byggingarár 1978 og gróðurhús 320 ferm, byggingarár 1980 skv. Þjóðskrá Íslands | ||
| Samþykkt. | ||
| 10. | Rimalönd 2 lóð 8: Umsókn um byggingarleyfi: Niðurrif á sumarhúsi – 1706089 | |
| Sótt er um leyfi til að fjarlægja sumarhús 42,6 ferm, byggingarár óvitað skv. Þjóðskrá Íslands | ||
| Samþykkt. | ||
| 11. | Gjábakkaland 1: Umsókn um niðurrif: Sumarhús – 1705034 | |
| Sótt er um leyfi til að fjarlægja sumarhús af lóðinni. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er þar skráð sumarhús 51,9 ferm og byggingarár er 1967. | ||
| Samþykkt. | ||
| 12. | Djáknavegur 3: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1706064 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 97,4 ferm og 301,1 rúmm úr timbri. | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
|
13. |
Flóahreppur: Tún 166281: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – stækkun – 1511080 |
|
| Sótt er um leyfi til að byggja við núverandi fjós 479,8 ferm og 1.481 rúmm á tvo vegu auk annara breytinga. | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
|
14. |
Umsögn um rekstrarleyfi:
Félagsheimilið Árnes: Umsögn um rekstrarleyfi – 1707007 |
|
| Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingarstaður – Veitingastofa og greiðasala(c), kaffihús(e) og samkomusalir(g) | ||
| Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við nýtt rekstrarleyfi vegna fl. II til veitinga og samkomuhalds. Umfangslitlir veitingastaðir. Veitingastofa og greiðasala. Kaffihús. Samkomusalir. Gestir allt að 360manns í sal. | ||
| 15. | Fell: Umsögn um rekstrarleyfi – 1705022 | |
| Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – frístundahús | ||
| Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 10 manns. | ||
| 16. |
Hverabraut 6 – 8 , Torfholt 16: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun og breyting á leyfi – 1605068 |
|
| Umsögn un endurnýjun og breytingu á rekstarleyfi í fl. II, gististaður – gistiheimili (farfuglaheimili) | ||
| Umsókn synjað, þar sem starfssemi hefur verið hætt. | ||
| 17. | Bitra land: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun á leyfi – 1612025 | |
| Umsögn um endurnýjun á rekstarleyfi í fl. II, tegund gististaðar – gistiheimili | ||
| Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gistiheimili. Gisting fyrir allt að 37 manns. | ||
| 18. | Skálatjörn lóð 1: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704034 | |
| Umsögn um rekstarleyfi í fl. II, tegund gististaða – stærra gistiheimili | ||
| Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Stærra gistiheimili. Gisting fyrir allt að 20 manns. | ||
| 19. | Hraunmörk: Umsögn um rekstrarleyfi – 1706035 | |
| Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaða – frístundahús, mhl 03-04-05-06 með fastanúmer 229-9445. | ||
| Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Frístundahús. Gisting fyrir allt að 28 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30
___________________________ ___________________________