Vinsamlegast athugið að umsækjendur á byggingarleyfismálum verða að vera þinglýstir eigendur/umráðendur lóðar samkvæmt Þjóðskrá Íslands, annars er umsókn ekki tekin gild.

Erindi til afgreiðslu byggingarfulltrúa skulu hafa borist byggingafulltrúa minnst einni viku fyrir afgreiðslufund.