Skipulagsauglýsing sem birtist 9. mars 2017

Aðalskipulag Hrunamannahrepps 2016-2032. Heildarendurskoðun. Sveitarstjórn Hrunamannahrepps hefur samþykkt að auglýsa tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Hrunamannahrepps skv. 31. gr. laga nr. 123/2010 ásamt umhverfisskýrslu sbr. 7. gr. laga nr. 105/2006. Nýtt aðalskipulag tekur til tímabilsins 2016-2032 og er endurskoðun á aðalskipulagi fyrir tímabilið 2003-2015. Tillaga að … Halda áfram að lesa: Skipulagsauglýsing sem birtist 9. mars 2017