Skipulagsauglýsing sem birtist 7.október 2020

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða-og Gnúpverjahreppur   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. Skipulagslaga nr.123/2010 eru kynntar skipulagslýsingar eftirfarandi skipulagsáætlana. Torfastaðir 1 L170828 – Breytt landnotkun – Aðalskipulagsbreyting Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi sínum þann 16. september að kynna lýsingu … Halda áfram að lesa: Skipulagsauglýsing sem birtist 7.október 2020