Skipulagsnefnd - 98. fundur   haldinn Laugarvatn, 22. október 2015 og hófst hann kl. 09:30   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður Ingibjörg Harðardóttir, Varamaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:  1.   Mýrarstígur 3: Umsókn um byggingarleyfi: Starfsmannahús - 1507019 Sótt hefur verið um að...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynntar lýsingar fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar: 1. Breyting á aðalskipulagi Gaulverjabæjarhrepps 2003-2015, Flóahreppi, á Galtastaða (lnr. 198977). Móttökustöð ISAVIA og frístundabyggð. Lýsing skipulagsverkefnis vegna breytingar á aðalskipulagi sem nær til hluta lands Galtastaða (lnr. 198977) í Flóahreppi....

Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Davíð Sigurðsson, Rúnar Guðmundsson     Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi       Dagskrá:     1.   Hrunamannahreppur: Álftabyggð 5: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús - viðbygging - 1510016 Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 45 ferm og 140,7 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 99,2 ferm og 297,7 rúmm. Frestað vegna...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-15. fundur   haldinn Laugarvatn, 30. september 2015 og hófst hann kl. 13:00     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Davíð Sigurðsson, Rúnar Guðmundsson     Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi     Dagskrá:     1.   Ásahreppur: Skógarás: umsókn um byggingarleyfi: Gestahús - 1509081 Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 62,3 ferm og 194,9...

Skipulagsnefnd - 97. fundur   haldinn Laugarvatn, 28. september 2015 og hófst hann kl. 13:30     Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður Egill Sigurðsson, Varamaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Dagskrá:   1.   Bláskógabyggð Hverabrekka 1: Laugarás: Breyting á vegi - 1508025 Lagt fram að nýju erindi eigenda...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-14. fundur   haldinn Laugarvatn, 16. september 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Davíð Sigurðsson, Rúnar Guðmundsson,   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi Dagskrá:    1.   Grímsnes- og Grafningshreppur: Akurgerði 4: Umsókn um byggingarleyfi: Vinnustofa - raunteikning - 1509012 Sótt er um byggingarleyfi fyrir þegar byggðu húsi úr timbri,...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-13. fundur   haldinn Laugarvatn, 3. september 2015 og hófst hann kl. 12:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Davíð Sigurðsson, starfsmaður byggingarfulltrúa Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   1.   Grímsnes- og Grafningshreppur: Kerhraun 14: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsluhús - 1501071 Granni 20140979-5661. Sótt er um leyfi fyrir geymsluhúsnæði...

Skipulagsnefnd - 96. fundur haldinn Laugarvatn, 10. september 2015 og hófst hann kl. 10:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá: 1.   Grímsnes- og Grafningshreppur Kerhraun 6 og 39: Breyting á afmörkun lóða: Breytt stærð -...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsverkefni: 1.Breyting á aðalskipulagi Biskuptstungnahrepps 2000-2012 í landi Brekku. Landbúnaðarsvæði breytist í svæði fyrir frístundabyggð. (Lýsing) Lýsing skipulagsverkefnis vegnar breytingar á aðalskipulagi sem felur í sér að um 7 ha svæði í...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-12. fundur   haldinn Laugarvatn, 24. ágúst 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Davíð Sigurðsson, starfsmaður byggingarfulltrúa   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi     Dagskrá:     1.   Ásahreppur: Hestheimar 212134: umsókn um byggingarleyfi: Bílgeymsla - breyting - 1508068 Sótt er um leyfi til að breyta bílgeymslu...

Skipulagsnefnd - 95. fundur   haldinn Laugarvatn, 27. ágúst 2015 og hófst hann kl. 10:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Halldóra Hjörleifsdóttir, Varamaður Ingibjörg Harðardóttir, Varamaður     Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá: 1.   Grímsnes- og Grafningshreppur Kiðjaberg: Frístundabyggð: Endurskoðað deiliskipulag - 1504002 Lagt fram bréf skipulagsráðgjafa deiliskipulags Kiðjabergs...

Skipulagsnefnd - 94. fundur   haldinn Laugarvatn, 10. ágúst 2015 og hófst hann kl. 13:00     Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Ragnar Magnússon, Varaformaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:     1.   Grímsnes- og Grafningshreppur Ásgarður 168229: Ásgarður vegsvæði: Stofnun lóðar - 1507030 Lögð fram umsókn Vegagerðarinnar dags....

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-11. fundur   haldinn Laugarvatn, 23. júlí 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Kristján Einarsson   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Einnig sat fundinn Davíð Sigurðsson afleysingamaður   Dagskrá:     1.   Hrunamannahreppur Ásgarður 166712: Umsókn um byggingarleyfi: Hótel - 1502061 Granni 20141164-5741. Leyfi til að byggja hótel á tveimur hæðum...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-10. fundur   haldinn Laugarvatn, 1. júlí 2015 og hófst hann kl. 13:00     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi     Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Pétur Pétursson frá Brunavörnum Árnessýslu og Davíð Sigurðsson sumarstarfsmaður hjá byggingarfulltrúa sátu einnig fundinn   Dagskrá:    1.   Grímsnes- og Grafningshreppur:Hallkelshólar lóð 100: Umsókn um...

  Skipulagsnefnd - 93. fundur   haldinn  Laugarvatn, 9. júlí 2015 og hófst hann kl. 09:00     Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður     Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi       Dagskrá:     1.   Bláskógabyggð Brekka: Frístundabyggð: Aðalskipulagsbreyting - 1506082 Lögð fram umsókn eigenda Brekku í Bláskógabyggð dags....

    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-09. fundur   haldinn  Laugarvatn, 16. júní 2015 og hófst hann kl. 13:00     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Guðjón Þórisson, Aðstoðarmaður byggingarfu     Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi     Dagskrá:       Ásahreppur 1.   Lindarbær 1C 176845: Stöðuleyfi: Sumarhús - 1506044 Sótt er um stöðuleyfi á sumarhúsi til geymslu. Húsið er flutt...

  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-08. fundur   haldinn  Laugarvatn, 3. júní 2015 og hófst hann kl. 13:00     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Guðjón Þórisson, Aðstoðarmaður byggingarfu Kristján Einarsson     Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi       Dagskrá:   1.   Bjarkarbraut 5: Umsókn um byggingarleyfi: Viðbygging - 1501054 Granni mál 201412285786. Viðbygging á sumarhúsi 32,9 ferm. úr timbri. Heildarstærð 98,3...

    Skipulagsnefnd - 92. fundur   haldinn  Laugarvatn, 25. júní 2015 og hófst hann kl. 09:00     Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ingibjörg Harðardóttir, Varamaður Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi Pétur Ingi Haraldsson, skipulagsfulltrúi     Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi       Dagskrá: Ásahreppur 1.   Lagning ljósleiðara: Ásahreppur: Framkvæmdaleyfi - 1506061 Lagt fram erindi Guðmundar...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingum:  1. Breyting á aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2003-2015 vegna færslu Hvammsvegar. (Uppdráttur) Kynnt er tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hrunamannahrepps sem felur í sér færslu Hvammsvegar á um 500 m kafla á svæði...

Skipulagsnefnd - 91. fundur   haldinn  Laugarvatn, 11. júní 2015 og hófst hann kl. 09:00     Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi     Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi       Dagskrá:   Flóahreppur 1.   Miklaholtshellir 166267: Miklaholtshellir 221775 og Miklaholtshellir 189762: Stofnun lóðar og...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-07. fundur   haldinn  Laugarvatn, 20. maí 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Kristján Einarsson Guðjón Þórisson, Aðstoðarmaður byggingarfu   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   1.   Dalabyggð 22: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús - 1505046 Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri,stærð 77,5 ferm og...

Skipulagsnefnd - 90. fundur   haldinn  Laugarvatn, 28. maí 2015 og hófst hann kl. 13:30   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:   Skeiða- og Gnúpverjahreppur   1.   Bugðugerði 3a og 3b: Árnes: Deiliskipulagsbreyting - 1503068 Lögð...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-06. fundur   haldinn  Laugarvatni, 29. apríl 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Kristján Einarsson Guðjón Þórisson, Aðstoðarmaður byggingarfu   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   1.   Úthlíð 1 dæluhús: Umsókn um byggingarleyfi: Dæluhús - 1504046 Sótt er um leyfi að flytja dæluhús sem var byggt árið...

Skipulagsnefnd - 89. fundur   haldinn  Laugarvatni, 13. maí 2015 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá: 1.   Nesjavallavirkjun: Prófun á holu HK-20 á Mosfellsheiði: Framkvæmdaleyfi - 1504022 Lagt...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsverkefni:  1. Aðalskipulag Bláskógabyggðar 2015-2027. Endurskoðun. (Greinargerð) Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur hafið vinnu við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins. Í dag eru í gildi þrjár aðalskipulagsáætlanir sem hver og ein nær yfir eitt af þeim...

Skipulagsnefnd - 88. fundur   haldinn  á Þingborg, 22. apríl 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:   1.   Mjóanes lóð 11: Mjóanes: Deiliskipulagsbreyting – 1504001 - Bláskógabyggð Lagt fram erindi...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-05. fundur   haldinn  Laugarvatn, 16. apríl 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Kristján Einarsson Guðjón Þórisson, Aðstoðarmaður byggingarfu   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Dagskrá: 1.   Hveramýri 3: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla - 1503056 Sótt er um að byggja bjálkarhús 26,2 ferm og 68,9...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-04. fundur   haldinn  Laugarvatn, 27. mars 2015 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Guðjón Þórisson, Aðstoðarmaður byggingarfu   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   1.   Útey 1 lóð 168174: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús - 1502047 Leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, 115,2...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórnar varðandi eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:  1. Breyting á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020 á spildu úr landi Klausturhóla við Biskupstungnabraut. Svæði fyrir verslun- og þjónustu í stað frístundabyggðar.   Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á...

  Skipulagsnefnd - 87. fundur   haldinn  Laugarvatn, 30. mars 2015 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Ingibjörg Harðardóttir, Varamaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:   1.   Skálmholt land 193160: Aðalskipulagsbreyting - 1412001 Lögð fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi...

Skipulagsnefnd - 86. fundur   haldinn  Laugarvatn, 12. mars 2015 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:   1.   Galtastaðir: Flóahreppur: Aðalskipulagsbreyting - 1502072 Lagt fram erindi Odds Hermannssonar dags. 6. mars 2015...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-0315-03. fundur   haldinn  Laugarvatn, 4. mars 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Kristján Einarsson, Áheyrnarfulltrúi Guðjón Þórisson, Áheyrnarfulltrúi   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   1.   Djúpahraun 18: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi - 1502069 Umsögn um rekstrarleyfi í flokki II ; gisting í sumarhúsi Byggingarfulltrúi gerir...

Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-02. fundur   haldinn  Laugarvatn, 24. febrúar 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Guðjón Þórisson, Áheyrnarfulltrúi   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   1.   Vatnsholt 2: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun og breyting á leyfi. - 1501035 Óskað er eftir umsögn um endurnýjun og breytingu...

  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 15-0115-01. fundur   haldinn  Laugarvatn, 10. febrúar 2015 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi Kristján Einarsson, Áheyrnarfulltrúi   Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi   Dagskrá:   1.   Stóru-Reykir 166275: Umsókn um byggingarleyfi: Viðbygging við fjós. - 1501014 Sótt er um að byggja við fjós með haughúsi, um 630 ferm...

  Skipulagsnefnd - 85. fundur   haldinn  Laugarvatn, 26. febrúar 2015 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður Ingibjörg Harðardóttir, Varamaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:   1.   Iðnaðarsvæði: Flúðir: Aðalskipulagsbreyting - 1501021 Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2003-2015 vegna...

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Ásgarðs í Grímsnes- og Grafningshreppi sem nær til lóða við Ásabraut 1-40 og Lokastíg 1-10. Í breytingunni felst að lóðir á svæðinu hafa verið mældar upp og hnitsettar að nýju sem felur í sér að lega og...

Skipulagsnefnd - 84. fundur haldinn  Laugarvatn, 12. febrúar 2015 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður Margrét Jónsdóttir, Varamaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:   1.   Landsskipulagsstefna 2015-2026 - 1501017 Lögð fram tillaga að umsögn skipulagsnefndar um auglýsta tillögu að Landsskipulagsstefnu...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:  1. Breyting á Aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2003-2015 vegna stækkunar á iðnaðarsvæði norðan Flúða, svæði merkt P1. (Uppdráttur) Auglýsting til kynningar breyting á aðalskipulagi sem varðar iðnaðarsvæði norðan Flúða sem nýtt hefur verið...

Skipulagsnefnd - 83. fundur   haldinn  Laugarvatn, 29. janúar 2015 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður   Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi   Dagskrá:   1.   Miðhús 167150: Miðhús dælustöð: Stofnun lóðar - 1501072 Lögð fram umsókn um stofnun...

Deiliskipulagsmál Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi deiliskipulagsverkefni:  Lýsing deiliskipulags fyrir iðnaðarsvæði/gámasvæði á svæði norðan Flúða, Hrunamannahreppi. (Skipulagsgögn) Lögð fram til kynningar lýsing skipulagsverkefnis vegna deiliskipulags iðnaðarsvæðis/gámasvæðis á svæði sem í gildandi aðalskipulagi er merkt sem iðnaðarsvæði og merkt P1....

Skipulagsnefnd - 82. fundur   haldinn  Laugarvatn, 8. janúar 2015 og hófst hann kl. 09:00     Fundinn sátu: Árni Eiríksson, Aðalmaður Björgvin Skafti Bjarnason, Aðalmaður Helgi Kjartansson, Aðalmaður Gunnar Þorgeirsson, Formaður Nanna Jónsdóttir, Aðalmaður Ragnar Magnússon, Varaformaður     Fundargerð ritaði: Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi       Dagskrá:   1.   Landsskipulagsstefna - 1501017 Lögð fram til kynningar tillaga Skipulagsstofnunar að Landsskipulagsstefnu 2015-2026.Í tillögunni...

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1 .Breyting á Aðalskipulagi Flóahrepps 2006-2018, í fyrrum Villingaholtshreppi, á spildu úr Skálmholti. Landbúnaðarsvæði í stað frístundabyggðar. (Skipulagsgögn) Lögð fram til kynningar skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi sem felst í að breyta...